Ungir í framboði á austurlandi

Borgarfjarðarhreppur:

Í Borgarfjarðarhreppi er óbundin kosning þar sem allir íbúar eru í kjöri. Ungt Austurland hvetur Borgfirðinga til að kjósa ungt fólk í sveitarstjórn.

Djúpavogshreppur:

 
H-listi, Samtök um samvinnu og lýðræði
4. sæti: Anna Czeczko, Félagsráðgjafi, 28 ára
9. sæti: Gísli Hjörvar Baldursson, Verkamaður, 34 ára

L-listi, Lifandi samfélag
3. sæti: Berglind Hasler, Bóndi, 40 ára
4. sæti: Kári Snær Valtingojer, Rafiðnfræðingur, 37 ára
8. sæti: Ingibjörg Bára Gunnlaugsdóttir, Grunnskólakennari, 38 ára

Fjarðabyggð:

B-listi Framsóknar og óháðra
5. sæti: Ívar Dan Arnarson, vélstjóri, 26 ára
7. sæti: Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, 35 ára
8. sæti: Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, 27 ára
9. sæti: Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi, 27 ára
12. sæti: Bjarki Ingason, framleiðslustm. og nemi, 36 ára
 
D-listi Sjálfstæðisflokks
3. sæti: Ragnar Sigurðsson, lögfræðingur, 37 ára
4. sæti:Heimir Snær Gylfason, rafeindavirki, 38 ára
5. sæti: Elísabet Esther Sveinsdóttir, ftr. Mannauðsmála, 39 ára
6. sæti: Sara Atladóttir, knattspyrnuþjálfari, 27 ára
8. sæti: Jóhanna Sigfúsdóttir , innkaupafulltrúi, 24 ára
11. sæti: Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, leikskólastjóri, 35 ára
12. sæti: Ingibjörg Karlsdóttir, verkefnastjóri, 30 ára
13. sæti: Magnús Karl Ásmundsson, skipuleggjandi, 28 ára
15. sæti: Svanhildur Björg Pétursdóttir, véliðnfræðingur, 27 ára
17. sæti: Katrín Björg Pálsdóttir, nemi, 18 ára
 
L-listi Fjarðarlista
3. sæti: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, umsjónarkennari, 28 ára
5. sæti: Birta Sæmundsdóttir, leiðbeinandi, 30 ára
6. sæti: Magni Þór Harðarson, ráðgjafi, 39 ára
8. sæti: Esther Ösp Gunnarsdóttir, sjálfstætt starfandi, 34 ára
10. sæti: Sigríður Margrét Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi, 40 ára
11. sæti: Birgir Jónsson, skólastjóri, 33 ára
12. sæti: Wala Abu Libdeh, leiðbeinandi, 33 ára
13. sæti: Sigurður Borgar Arnaldsson, ölgerðarmaður, 34 ára
15. sæti: Kamma Dögg Gísladóttir, umhverfisskipulagsfræðingur, 32 ára
17. sæti Almar Blær Sigurjónsson, leiklistarnemi, 21 árs
 
M-listi Miðflokksins
4. sæti: Anna Þórhildur Kristmundsdóttir, framleiðslustm., 25 ára
5. sæti: Alma Sigríðar Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur, 37 ára
8. sæti: Sindri Már Smárason, framleiðslustm., 25 ára
10. sæti: Hjalti Valgeirsson, nemi, 20 ára
11. sæti: Magnea María Jónudóttir, nemi, 19 ára
12. sæti: Helgi Freyr Ólason, sjómaður, 35 ára
13. sæti: María Björk Stefánsdóttir, fiskverkakona, 32 ára
14. sæti: Sigurður Valdimar Olgeirsson, leiðtogi, 32 ára
15. sæti: Bergþóra Ósk Arnarsdóttir, 19 ára

Fljótsdalshérað:

B-listi Framsóknarflokks
1.sæti: Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi, 38 ára
3.sæti: Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi og ráðunautur, 36 ára
4.sæti: Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, búfræðingur og varabæjarfulltrúi, 24 ára
6. sæti: Jónína Brynjólfsdóttir, verkefnisstjóri, 38 ára
7.sæti: Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, 36 ára
8.sæti: Einar Tómas Björnsson, framleiðslustarfsmaður, 27 ára
9.sæti: Jón Björgvin Vernharðsson, bóndi og verktaki, 38 ára
11.sæti: Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, leikskólakennari, 33 ára
13.sæti: Valgeir Sveinn Eyþórsson, nemi, 24 ára

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra
5.sæti: Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, viðskiptafræðingur, 35 ára
7.sæti: Davíð Þór Sigurðarson, verkefnisstjóri, 35 ára
8.sæti: Ívar Karl Hafliðason, umhverfis- og orkufræðingur, 37 ára
9.sæti: Eyrún Arnardóttir, kennari og dýralæknir, 37 ára

L-listi Héraðslista
1.sæti: Steinar Ingi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, 35 ára
6.sæti: Dagur Skírnir Óðinsson, framhaldsskólakennari, 31 árs
7.sæti: Gyða Dröfn Hjaltadóttir, sálfræðingur, 27 ára
10.sæti: Margrét S. Árnadóttir, verkefnastjóri, 29 ára
13.sæti: Jón Steinar Garðarsson Mýrdal, verkefnastjóri Austurbrú, 34 ára
14.sæti: Iryna Boiko, naglafræðingur, 28 ára
17.sæti: Aron Steinn Halldórsson, nemi, 19 ára

M-listi Miðflokksins
2.sæti: Hrefna Hlín Sigurðardóttir, grunnskólakennari, 24 ára
3.sæti: Sonja Ólafsdóttir, einkaþjálfari, 30 ára
7.sæti: Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir, tölvunarfræðinemi, 38 ára
8.sæti: Gestur Bergmann Gestsson, framhaldsskólanemi, 19 ára
10.sæti: Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, afgreiðslumaður, 30 ára
11.sæti: Sveinn Vilberg Stefánsson , bóndi ,33 ára
14.sæti: Ingibjörg Kristín Gestsdóttir, verslunarstjóri, 37 ára
16.sæti: Steinunn Bjarkey Gunnlaugsdóttir, háskólanemi, 22 ára
 
 

Fljótsdalshreppur:

Í Fljótsdalshreppi er óbundin kosning þar sem allir íbúar eru í kjöri. Ungt Austurland hvetur Fljótsdælinga til að kjósa ungt fólk í sveitarstjórn.

Seyðisfjarðarkaupstaður:

B-listi Framsóknar og frjálslyndra
5. sæti: Ingvar Jóhannsson, verkamaður, 23 ára

9. sæti: Birkir Friðriksson, vélvirki, 26 ára
11. sæti: Hjalti Þór Bergsson, bifreiðastjóri, 40 ára 

D-listi Sjálfstæðisflokks
1. sæti : Elvar Snær Kristjánsson, verktaki, 40 ára
2. sæti: Oddný Björk Daníelsdóttir, sölufulltrúi, 32 ára
3. sæti: Skúli Vignisson, framkvæmdastjóri, 27 ára
6. sæti: Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafræðingur, 34 ára
9. sæti: Ragnar Mar Konráðsson, starfsmaður Alcoa, 38 ára
11. sæti: Íris Dröfn Árnadóttir, lögfræðingur, 39 ára 
12. sæti: Svava Lárusdóttir, kennari, 37 ára
13. sæti: Margrét Guðjónsdóttir, verslunareigandi, 36 ára

L-listi Seyðisfjarðarlista
1. sæti: Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri, 35 ára 
5. sæti: Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, framkvæmdastýra, 38 ára
6. sæti: Arna Magnúsdóttir, meistaranemi, 29 ára
7. sæti: Ágúst T. Magnússon, verslunarstjóri, 38 ára
9. sæti: Sesselja Hlín Jónasardóttir, verkefnastjóri, 32 ára
11. sæti: Ósk Ómarsdóttir, yfirmaður farþegad., 38 ára 
14. sæti: Bjarki Borgþórsson, fornleifafræðingur, 36 ára

Vopnafjarðarhreppur:

B-listi Framsóknar og óháðra:
3. sæti: Axel Örn Sveinbjörnsson - 34 ára - Vélstjóri
4. sæti: Þuríður Björg Wiium Árnadóttir - 29 ára - Sóknarprestur
6. sæti: Fanney Björk Friðriksdóttir - 25 ára - Sjávarútvegsfræðingur
8. sæti: Linda Björk Stefánsdóttir - 39 ára - Ræstitæknir
10. sæti: Heiðbjört Marín Tryggvadóttir - 26 ára - Afgreiðslukona
11. sæti Thorberg Einarsson - 37 ára - sjómaður
13. sæti: Sigurþóra Hauksdóttir - 39 ára - Bóndi

Ð-listi Betra Sigtúns
1. sæti: Stefán Grímur Rafnsson - 29 ára - Vélfræðingur
2. sæti: Íris Grímsdóttir - 26 ára - Hjúkrunarfræðingur
3. sæti: Teitur Helgason - 30 ára - Vélfræðingur
4. sæti: Ragna Lind Guðmundsdóttir - 28 ára - Gjaldkeri
5. sæti: Berglind Steindórsdóttir - 27 ára - Hjúkrunarfræðingur
6. sæti: Ingólfur Daði Jónsson - 29 ára - Rafvirki
7. sæti: Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir - 37 ára - Námsmaður
8. sæti: Sveinn Daníel Sigurðsson - 34 ára - Trésmiður
9. sæti: Bjarni Björnsson - 30 ára - Vélvirki
10. sæti: Andri Jóhannesson - 35 ára - Verkamaður
12. sæti: Debóra Dögg Jóhannsdóttir - 22 ára - Námsmaður
13. sæti: Sveinhildur Rún Kristjánsdóttir - 28 ára - Verkakona
14. sæti: Unnur Ósk Unnsteinsdóttir - 35 ára- Kennari

S-listi Samfylkingar
1. sæti Bjartur Aðalbjörnsson - 24 ára - Leiðbeinandi
8. sæti Sigurður Vopni Vatnsdal - 22 ára - Formaður Röskvu
10. sæti Tómas Guðjónsson - 23 ára - Verkefnastjóri og nemi
 

Fylgdu okkur

Ungt Austurland | kt. 460117-0380 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.